Þjálfun og afleysingar

Við sérhæfum okkur í sérsniðinni bókhaldskennslu fyrir fyrirtæki sem vilja efla hæfni starfsfólks síns við vinnslu bókhalds.

Þjálfunin er skipulögð í samræmi við þarfir hvers fyrirtækis og hægt er að velja milli einstaklings- eða hópkennslu, hvort sem er í ykkar húsnæði eða hjá okkur í faglegu umhverfi.

Auk þess bjóðum við upp á afleysingaþjónustu til að tryggja órofið vinnuflæði þegar tímabundin forföll verða.

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða bóka þjónustu.