Teymið okkar
Hjá NTV Bókhaldi og Þjálfun starfar samhentur hópur sérfræðinga sem hefur ástríðu fyrir bókhaldi, rekstrarráðgjöf og því að styðja við vöxt og velferð viðskiptavina sinna.

Guðrún Ó. Axelsdóttir
Viðurkenndur bókari/eigandi

Sólbjörg Laufey Vigfúsdóttir
Bókhald og launavinnsla

Stephanie Mauler
Viðurkenndur bókari

Anita Ýr Eyþórsdóttir
Viðurkenndur bókari