Húsfélög

Leyfðu fagfólki að sjá um bókhaldið, við sjáum um færslur bókhalds, greiðslu reikninga, innheimtu og eftirfylgni húsfélgskrafna, bankasamskipti, húsgjalda- og rekstraráætlun. 

Ársreikningur árlega. Sækjum um endurgreiðslu á virðisaukaskatti. Einnig bjóðum við upp á að þjálfa gjaldkera til að sjá um bókhaldið ef þess er óskað.
Við mælum með að hafa aðgang að Uniconta svo stjórn húsfélagsins geti fylgst vel með.